4.11.2006 | 01:50
Ferðalag í kláfi
Fórum í dag upp á Pá de Acúcar, eða Sykurhleifinn, eða eitthvað svoleiðis. Þetta er klettadrangur sem farið er uppá með kláfi. Því miður var meira og minna þoka þarna efst uppi í um 400 m hæð. Farið var með tveimur kláfum, fyrst upp á Morro da Urca og síðan áfram upp á topp. Mjög skemmtilegt ferðalag. Myndirnar tala sínu máli, smellið á myndaalbúm sem heitir Ríó de Janeiro.
Á morgun ætlum við að kíkja á einkennismerki Ríó, Jesústyttuna og belíf it or not, við ætlum nokkrir að fara á fótboltaleik í fyrtu deild seinnipartinn á stærsta fótboltaleikvanginn hér, sem tekur um 60 þúsund manns. Skýrsla fylgir með við fyrsta tækifæri!
Kveðja
Um bloggið
Bloggsíða Rabba
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.